Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Fréttir

25.1.2011

Auglżsing um skipulag ķ Bjarnarflagi

Skipulagssvæðið er skilgreint sem iðnaðarsvæði/orkuvinnslusvæði í gildandi aðalskipulagi Skútustaðahrepps 1996-2015 og í Svæðisskipulagi háhitasvæða í Þingeyjarsýslum 2007-2025.

Skipulagssvæðið er um 152 ha. í Bjarnarflagi og austan Jarðbaðshóla. Þar af er iðnaðarsvæðið/orkuvinnslusvæðið um 110 ha.  og nær til áformaðar 90 MW jarðvarmavirkjunar.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Tillagan liggur frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn frá og með miðvikudeginum 26. janúar til og með miðvikudagsins 23. febrúar 2011. Einnig má nálgast tillöguna hér ásamt uppdrætti.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn 9. mars 2011.

Skila skal skriflegum athugasemdum á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn.  Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni.

 

                                                                                  Mývatnssveit 20. janúar 2011.

                                                                                  Sveitarstjóri Skútustaðahrepps.


Višburšir

 «Įgśst 2014» 
sunmįnžrimišfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31      

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd