Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

14.9.2014

Um višbrögš viš óžęgindum vegna brennisteinsmengunnar (S02)

 Ef fólk finnur fyrir óþægindum er mælt með að halda sig innandyra, loka gluggum, auka kyndingu og slökkva á loftræstingu. Gott er að lofta vel út þegar loftgæði eru góð. Tafla um viðbrögð við loftmengun hefur verið birt á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is. Hægt er að fylgjast með mælingum á loftgæðum á síðunni loftgæði.is. Veðurstofan birtir textaspár á vef sínum og viðvaranir eftir því sem aðstæður breytast.

12.9.2014

Męlingar į Brennisteinsdķoxķši (SO2) ķ Mżvatnssveit

Á vef Umhverfisstofnunar má sjá mælingar á Brennisteinsdíoxíði (SO2) í andrúmslofti í Mývatnssveit. Mælirinn er staðsettur við Reykjahlíðarskóla. 

5.9.2014

5. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 10. september kl: 09:15

4.9.2014

Garšur 2 deiliskipulag

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 27. ágúst 2014 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúða- og athafnasvæðis á jörðinni Garði II í Mývatnssveit í Skútustaðahreppi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.9.2014

Breytt lega hringvegar viš Jökulsį į Fjöllum, deiliskipulag.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps og bæjarráð Norðurþings í umboði bæjarstjórnar samþykktu annars vegar þann 27. ágúst s.l. og hins vegar þann 3. júlí s.l. að auglýsa sameiginlega skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi, sem Vegagerðin hefur gert í samráði við sveitarfélögin vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar við byggingu nýrrar brúar yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði og vegaframkvæmda á Hringvegi (1). 


Višburšir

 «September 2014» 
sunmįnžrimišfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930    

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd