Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

22.4.2014

70. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 23. apríl kl: 09:15

10.4.2014

Forval vegna utanhśssmįlningar

Skútustaðahreppur hefur ákveðið að efna til forvals vegna utanhússmálningar á eftirfarandi fasteignum sveitarfélagsins:  Reykjahlíðarskóla, Helluhrauni 10 og Skútahrauni 2, að hluta.  Verkið skal framkvæma n.k. sumar og um er að ræða undirbúningsvinnu, málningu útveggja, glugga, útihurða og þaka.

9.4.2014

Auglżsing um skipulag Hverir

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 14. nóvember 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis við Hveri austan Námafjalls skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig er auglýst samhliða tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skútstaðahrepps 2011-2023 sem sveitarstjórn samþykkti að auglýsa 13. febrúar s.l. skv. 1. mgr. 31. gr. sömu laga.  Breytingartillagan varðar nýtt verslunar og þjónustusvæði 370-V við Hveri. Tillögunum fylgja umhverfisskýrslur.

2.4.2014

69. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, föstudaginn 4. apríl kl: 09:15

2.4.2014

Auglżsing um skipulag ķ Garši 2

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir hér með til kynningar eftirfarandi skipulagslýsingu skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðrar vinnu við deiliskipulag á jörðinni Garði II í Mývatnssveit í Skútustaðahreppi: 

Višburšir

 «Aprķl 2014» 
sunmįnžrimišfimföslau
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930   

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd