Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.  


Fréttir

19.1.2017

49. fundur sveitarstjórnar

49. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 24. janúar 2017 og hefst kl. 09:15.

 

12.1.2017

Sveitarstjórapistill nr. 5

Sveitarstjórapistill nr. 5 er kominn út. Ætlunin er að hann komi út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Þeir sem vilja komast á póstlista og fá hann sendan í tölvupósti eru beðnir að senda línu á sveitarstjori@myv.is

12.1.2017

Uppbyggingarsjóšur Noršurlands eystra auglżsir eftir umsóknum fyrir įriš 2017

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

11.1.2017

Reglur um sérstakan hśsnęšisstušning

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt reglur um sérstakan húsnæðisstuðning. Reglurnar má sjá hér að neðan. Sérstaklega er vakin athygli á húsnæðisstuðningi vegna 15-17 ára barna  sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum hér landi.

6.1.2017

48. fundur sveitarstjórnar

48. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, 11. janúar 2017 og hefst kl. 09:15.

Višburšir

 «Janśar 2017» 
sunmįnžrimišfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd