Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.  


Fréttir

27.4.2016

Nżr Skrifstofustjóri rįšinn til starfa

Rannveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf Skrifstofustjóra Skútustaðahrepps. Rannveig er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands auk þess sem hún lagði stund á framhaldsnám við háskólann í  Leuven í Belgíu. Hún hefur starfað hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, Innanríkisráðuneytinu auk þess sem hún hefur sinnt eigin rekstri. Rannveig um hefja störf um miðjan maí mánuð. Alls sóttu fjórir um stöðuna.

20.4.2016

Tillaga aš breytingu į deiliskipulagi verslunar- og žjónustusvęšis ķ landi Arnarvatns ķ Skśtustašahreppi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 20. apríl s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis 365-V (hótellóðar) í landi Arnarvatns í Skútustaðahreppi.

15.4.2016

34. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 20. apríl kl 09:15

7.4.2016

Tillaga aš deiliskipulagi feršažjónustusvęšis og frķstundabyggšar ķ landi Voga 1

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 31. mars s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi ferðaþjónustusvæðis og frístundabyggðar í landi Voga 1 í Mývatnssveit.

4.4.2016

Skśtustašahreppur – skrifstofustjóri

Skútustaðahreppur auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofustjóra á skrifstofu sveitarfélagsins. Skrifstofustjóri er yfirmaður reikningshalds, stýrir bókhaldsvinnu og er ábyrgur fyrir því að bókhald sé fært samkvæmt gildandi lögum og reglum. Skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


Višburšir

 «Aprķl 2016» 
sunmįnžrimišfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd