Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.  


Fréttir

19.9.2016

Breyting į ašalskipulagi Skśtustašahrepps 2011 - 2023

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 29. júní s.l. óverulega breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

15.9.2016

41. fundur sveitarstjórnar Skśtustašahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 20. septebmer 2016 kl: 19:15

13.9.2016

Sveitarstjóri Skśtustašahrepps

Þorsteinn Gunnarsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Skútustapahrepps. Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ráðningin ver gerð í samstarfi við Capacent sem hafði umsjón með úrvinnslu umsókna.

9.9.2016

Frį Reykjahlķšarskóla

Skólaliða vantar í afleysingu í 50% starf við Reykjahlíðarskóla vegna fæðingarorlofs. Starfið felst aðallega í þrifum á húsnæðinu og gæslu nemenda. Auk þess gegna skólaliðar líka húsvörslu.

1.9.2016

Breyting į ašalskipulagi Skśtustašahrepps 2011-2023 Grķmsstašir sorp

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 1. september 2016 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Áformað er að setja upp nýtt sorpflokkunarsvæði í landi Grímsstaða norðan Mývatns.  Stefnt er að því að koma upp móttöku- og flokkunarsvæði fyrir úrgang til brottflutnings og endurvinnslu við þjóðveg 1 norðan afleggjara að Rönd suðaustan við Bæjaröxl.  Svæðið verður afgirt og vaktað með ákveðnum opnunartíma, um 2.200 m² að stærð í fyrsta áfanga með stækkunarmöguleika í allt að 4.000 m²

Višburšir

 «September 2016» 
sunmįnžrimišfimföslau
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930 

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd