Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

26.11.2015

Kynningarfundur um breytt fyrirkomulag sorphiršu ķ Skśtustašahreppi

Kynningafundur verður haldinn fyrir íbúa um breytt fyrirkomulag sorphirðu í Skútustaðahreppi sem tekið verður upp á næsta ári. Á fundinum munu fulltrúar frá Gámaþjónustu Norðurlands segja frá innleiðingu á nýju flokkunar- og endurvinnslukerfi og svara fyrirspurnum.
Upplýsingabæklingur er nú þegar aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins um úrgangsmál og endurvinnslu, smellið hér. Bæklingurinn verður einnig sendur út til allra íbúa.
Fundurinn verðu haldinn í félagsheimilinu Skjólbrekku, miðvikudaginn 9. desember kl. 20:00.
Íbúar eru eindregið hvattir til að mæta, fá svör við fyrirspurnum og hafa tækifæri á að koma sínum skoðunum á framfæri.
Sveitarstjóri

20.11.2015

Stofnun Fręša/žekkingarseturs ķ Mżvatnssveit

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps 25. febrúar 2015 var samþykkt að skipa starfshóp sem kanna myndi möguleika á uppbyggingu fræða/þekkingarseturs í Mývatnssveit. Sjá nánar hér.

6.11.2015

27. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. nóvember

23.10.2015

26. fundur sveitarstjórnar Skśtustašahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 29. október 2015, kl 15:00

21.10.2015

Frį skrifstofu

Föstudaginn 23. október verður skrifstofan lokuð.

Višburšir

 «Nóvember 2015» 
sunmįnžrimišfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930     

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd