Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

7.7.2015

Skipulagslżsing vegna fyrirhugašs deiliskipulags vegna smįvirkjunar viš Vašöldu.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur ákveðið að kynna skipulagslýsingu skv. 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðrar vinnu við gerð deiliskipulags vegna smávirkjunar við Vaðöldu. Neyðarlínan rekur þar fjarskiptastöð sem í eru farsíma- og Tetrasendar, vefmyndavélar og fleiri búnaður og er hún nú aflfædd með sígengis-olíurafstöð sem staðsett á Vaðöldu. Vegna mengunarhættu hefur Neyðarlínan leitað leiða til að auka rekstraröryggi stöðvarinnar og jafnframt að draga úr hljóð- og loftmengun. Til að aflfæða fjarskiptabúnaðinn er fyrirhugað að byggja litla heimarafstöð sunnan Vaðöldu í hliðarfarvegi Svartár norðaustan við fossinn Skínanda. Áformuð stærð rafstöðvarinnar er 8-10 kW.

1.7.2015

Strętómišar til sölu

Í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar er nú hægt að kaupa strætómiða.
Allar nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 464-4225.

1.7.2015

Stękkun į Hótel Reykjahlķš

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir hér með skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

 

24.6.2015

Frį veitustofnun

Fimmtudaginn 25. júní frá kl: 22:00 og fram eftir nóttu verður heitavatnslaust frá Vogum og í Álftagerði að báðum stöðum meðtöldum. Þetta er vegna tenginga á stofnlögn við Óhappið og í Garði.

Ráðsmaður

23.6.2015

Gróšursetning ķ Höfša

Í tilefni af því að 35 ár eru liðin síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands fyrst kvenna og 100 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á að gróðursetja þrjú tré í Höfða mánudaginn 29. júní kl: 14:30. Þetta er hefð sem Vigdís kom á, í forsetatíð sinni, hún gróðursetti eitt tré fyrir drengi, eitt tré fyrir stúlkur og eitt tré fyrir komandi kynslóðir.
Leikskólabörn munu gróðursetja trén, og að athöfn lokinni fá allir viðstaddir ís.

Allir velkomnir

Umhverfisnefnd Skútustaðahrepps


Višburšir

 «Jślķ 2015» 
sunmįnžrimišfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd