Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

19.12.2014

Opnunartķmar skrifstofu um jól og įramót

Miðvikudagur 24. desember (Aðfangadagur). Lokað
Fimmtudagur 25. desember (Jóladagur) Lokað
Föstudagur 26. desember (Annar í jólum) Lokað
Mánudagur 29. desember. Opið 09:00-15:00
Þriðjudagur 30. desember. Opið 09:00-15:00
Miðvikudagur 31. desember(gamlársdagur). Lokað
Fimmtudagur 1. janúar 2015 (Nýársdagur) Lokað
Föstudagur 2 janúar 2015. Lokað.

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

 

Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri

 

4.12.2014

10. fundur sveitarstjórnar Skśtustašahrepps

haldinn miðvikudaginn 10. desember kl. 09:15, á skrifstofu Skútustaðahrepps

21.11.2014

Tilkynningar um breytingar į lögheimili

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast Þjóðskrá Íslands eigi síðar en fimmtudaginn 11. desember svo tryggt sé að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember þessa árs.   

 

21.11.2014

9. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. nóvember 2014 kl: 09:15

19.11.2014

Lokaśtkall įrsins hjį Vaxtarsamningi Noršausturlands


Višburšir

 «Desember 2014» 
sunmįnžrimišfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd