Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

ATH! Mánudaginn 30. janúar opnaði nýr gámavöllur  í landi Grímsstaða. Á nýja gámavellinum mun starfsmaður sveitarfélagsins taka á móti flokkuðu sorpi samkvæmt þeim reglum sem gilda.
Athugið að KLIPPIKORTIN eru tilbúin til afgreiðslu á skrifstofu Skútustaðahrepps .
Hér má sjá allar nánari upplýsingar um Gámavöllinn.

Opnunartími gámavallar:
Mánudaga og fimmtudaga kl. 15-16 til að byrja með. Athugið að opnunartími mun aukast í takt við eftirspurn og umferð þegar fer að vora og verður það auglýst sérstaklega.


Fréttir

23.3.2017

Kröflulķna 3 - Kynning frummatsskżrslu

Kröflulína 3 - Kynning frummatsskýrslu. Opið hús í Skjólbrekku mánudaginn 27. mars 18:00 - 21:00.

23.3.2017

Sveitarstjórapistill nr. 10

Sveitarstjórapistill nr. 10 er kominn út. Meðal annars er fjallað umhverfisverðlaunin, málefni Skjólbrekku, fráveitumál, nýja lögreglusamþykkt, vetraríþróttir, nýja bók um Mývatn, fund með Fjöreggi, opið hús hjá heilsugæslunni, hrós dagsins og ýmsa viðburði. Njótið.

16.3.2017

53. fundur sveitarstjórnar

53. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 22. mars 2017 og hefst kl. 09:15.

14.3.2017

Uppfęrsla į bókhaldskerfi

Vegna uppfærslu á  bókhaldskerfi Skútustaðahrepps liggur skráning og greiðsla reikninga auk afgreiðslu annarra erinda á hreppsskrifstofu að mestu niðri þessa vikuna. Jafnframt hefur orðið töf á útsendingu fasteignagjalda og er beðist velvirðingar á því.

14.3.2017

Matrįšur óskast viš Reykjahlķšaskóla

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl frá og með 1. ágúst 2017.

Višburšir

 «Mars 2017» 
sunmįnžrimišfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd