Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

4.9.2015

23. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 9. september kl: 09:15

2.9.2015

Deiliskipulag hótellóšar ķ landi Grķmsstaša.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 24. júní s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi hótellóðar í landi Grímsstaða í Skútustaðahreppi, rétt norðan Mývatns. Deiliskipulagssvæðið er um 10 ha að stærð.  Í fyrirhuguðu hóteli er gert ráð fyrir 91 gistiherbergi auk 10-15 herbergja fyrir starfsfólk.  Áætluð heildarstærð bygginga er allt að 5000 m² á allt að þremur hæðum.  Megin markmið deiliskipulagstillögunnar er að setja fram stefnumörkun um uppbyggingu hótels, byggingarreit, húsagerð, aðkomu, bílastæði o.fl og lögð er áhersla á að framkvæmdin verði gerð í sátt við umhverfið og fylgi reglugerð um verndun Mývatns og Laxár.  Umhverfisskýrsla fylgir deiliskipulagstillögunni.

26.8.2015

Styrkir til lista- og menningarstarfs

Félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs. Bæði einstaklingar og félagasamtök geta sótt um styrki. Nefndin metur umsóknir með menningarstefnu Skútustaðahrepps að leiðarljósi og leggur fyrir sveitarstjórn tillögur til úthlutunar.

21.8.2015

22. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. ágúst kl: 09:15

7.7.2015

Skipulagslżsing vegna fyrirhugašs deiliskipulags vegna smįvirkjunar viš Vašöldu.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur ákveðið að kynna skipulagslýsingu skv. 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðrar vinnu við gerð deiliskipulags vegna smávirkjunar við Vaðöldu. Neyðarlínan rekur þar fjarskiptastöð sem í eru farsíma- og Tetrasendar, vefmyndavélar og fleiri búnaður og er hún nú aflfædd með sígengis-olíurafstöð sem staðsett á Vaðöldu. Vegna mengunarhættu hefur Neyðarlínan leitað leiða til að auka rekstraröryggi stöðvarinnar og jafnframt að draga úr hljóð- og loftmengun. Til að aflfæða fjarskiptabúnaðinn er fyrirhugað að byggja litla heimarafstöð sunnan Vaðöldu í hliðarfarvegi Svartár norðaustan við fossinn Skínanda. Áformuð stærð rafstöðvarinnar er 8-10 kW.


Višburšir

 «September 2015» 
sunmįnžrimišfimföslau
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930   

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd