Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Forsíđa

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

22.8.2014

Laust starf viđ Leikskólan Yl - Deildarstjóri - sérkennari

Við leitum eftir fagmenntuðum og áhugasömum starfskrafti við leikskólann Yl  frá og með 1. október  n.k. í  100% stöðu. Viðkomandi hefur tækifæri til að koma að skipulagi og mótun á starfsemi leikskólans til framtíðar.

21.8.2014

4. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi6, miðvikudaginn 27. ágúst kl: 09:15

13.8.2014

Ágćtu íbúar Mývatnssveitar

Hef hafið störf sem sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Viðtalstímar eru á opnunartíma hreppsskrifstofunnar eða eftir nánara samkomulagi. Hægt er að hafa samband í síma 464 4163 eða senda tölvupóst á netfangið sveitarstjori@myv.is


Með von um jákvætt og árangursríkt samstarf.

Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri.

29.7.2014

Frá skrifstofu

Skrifstofa Skútustaðahrepps verður lokuð vikuna eftir verslunarmannahelgi þ.e. frá 5. - 8. ágúst, vegna sumarleyfa.

16.7.2014

Ruslahreinsun

Þeir sem óska eftir að brotamálmar, timbur og hvers kyns rul verði flutt brott af landareignum þeirra eða lóðum á kostnað Skútustaðahrepps, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Skútustaðahrepps í síðasta lagi fyrir miðvikudaginn 30. júlí.

 


Viđburđir

 «Ágúst 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31      

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd