Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

26.3.2015

Reglur um hunda og kattahald ķ Skśtustašahreppi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps vinnur að endurskoðun á reglum um hunda-og kattahald í sveitarfélaginu. Á neðangreindri vefslóð er hægt að nálgast drög að umræddum reglum sem sveitarstjórn vill á þessu stigi kynna fyrir íbúum og kallar eftir athugasemdum og ábendingum. Reglurnar má finna hér.

Frestur til að senda athugasemdir eða ábendingar er til og með föstudeginum 3. apríl 2015

Athugasemdir og ábendingar óskast sendar á netfangið sveitarstjori@myv.is 

Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri

25.3.2015

Endurgreišsla į gjöldum ķ tónlistarskóla

Sveitarstjórn hefur ákveðið að endurgreiða þátttökugjöld nemenda í tónlistarskóla vegna verkfalls tónlistarkennara á haustönn 2014. Endurgreiðslan verður í formi afsláttar á gjöldum vegna vorannar 2015. Þeim nemendum sem hætt hafa námi verður endurgreitt miðað við tímalengd verkfallsins. Ef um systkyni er að ræða og annað systkynið er skráð í tónlistarnám á vorönn 2015 þá verður endurgreiðslan í formi aukaafsláttar á þátttökugjöld á vorönn 2015.

Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri

25.3.2015

Grunnskólakennarar

Kennara vantar í afleysingar vegna fæðingarorlofs við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit skólaárið 2015 - 2016.

20.3.2015

16. fundur sveitarstjórnar Skśtustašahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. mars kl: 09:15

17.3.2015

Breyting į deiliskipulagi feršažjónustusvęšis ķ Björk


Višburšir

 «Mars 2015» 
sunmįnžrimišfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd