Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.


Fréttir

17.10.2014

7. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 22. október kl: 09:15

13.10.2014

Ķbśafundur mišvikudaginn 15. október kl: 20:00

Íbúafundur verður haldinn í Skjólbrekku, Mývatnssveit, miðvikudaginn 15. október nk. kl. 20:00.
Efni fundarins tengist eldsumbrotunum í Holuhrauni og margvíslegra áhrifa þess á daglegt líf fólks.
Fulltrúar almannavarna, Umhverfisstofnunar og viðbragðsaðila sitja fyrir svörum.

Íbúar eru eindregið hvattir til að mæta

3.10.2014

Laust starf viš heimilishjįlp

Skútustaðahreppur  leitar að starfskrafti í hlutastarf til að sinna heimilishjálp í Mývatnssveit.

22.9.2014

Fundur sveitarstjórnar

6. fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 24. september 2014 að Hlíðarvegi 6 og hefst kl 09:15

14.9.2014

Um višbrögš viš óžęgindum vegna brennisteinsmengunnar (S02)

 Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum og hefur styrkur efnisins stundum verið svo mikill að mælt er með mjög afgerandi varnaraðgerðum, svo sem að halda sig innandyra, loka öllum gluggum, hækka hitastig innanhús o.þ.h.

Višburšir

 «Október 2014» 
sunmįnžrimišfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd